Verslun H.P. Duus

Nánari upplýsingar
Nafn Verslun H.P. Duus
Númer E-18
Lýsing

Keyptu verslunarhúsnæði Fischersverslunarinnar í Aðalstræti 2 árið 1904. Varð gjaldþrota 1927.

Peter Duus byrjaði með verslun í Keflavík 1848, sonur hans Hans Peter tók við fyrirtækinu 1868. H.P. Duus dó 1884. Ólav Ólafssen mágur H.P. Duus rak verslunina í Reykjavík auk þess sem hann rak eina mestu þilskipaútgerð sem rekinn hafði verið við Faxaflóann.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-18 Verslun H.P. Duus (1904-1927)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár án ártals
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð verslun, Aðalstræti 2, Ólav Ólafssen, H.P. Duus, E-122 Njörður h.f.