Verslun N. Zimsen

Nánari upplýsingar
Nafn Verslun N. Zimsen
Númer E-120
Lýsing

Árið 1886 tók N. Zimsen við rekstri verslunar Siemsen (sjá E-119) af G.E. Unbehagen. Í Ísafold 8. september 1886 er eftirfarandi tilkynning:

Þareð jeg nú flyt alfarinn af Islandi og
því veiti herra konsúl N. Zimsen fullt umboð
mitt í öllu þvi, er snertir verzlun Cart
Franz Siemsen hjer á landi, þá skora jeg
á alla þá, er enn þurfa að hafa einhver
skipti við greinda verzlun, að snúa sjer hjer
eptir til herra Zimsens.

Rvík 18.8.1886. G. E. Unbehagen.

og Zimsen bætir við:

Samkvæmt ofanritaðri auglýsing er hjer
með skorað á alla hlutaðeigendur að greiða
mjer hið fyrsta skuldir sinar, eða semja við
mig um borgun á þeim. Þeir, sem enn þá
ekki hafa efnt loforð sin og skuldbindingar
við G. E. Unbehagen fyrir þetta ár, mega
búast við lögsókn án ýtrari fyrirvara.

Rvík 18.8.1886. N. Zimsen.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-120 Verslun N. Zimsen (1886)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 1998
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð E-119, hafnarstræti 23, verslun