Verslun Tómasar Jónssonar
Nánari upplýsingar |
Nafn |
Verslun Tómasar Jónssonar |
Númer |
E-74 |
Lýsing |
Verslun hafin í húsinu á fjórða áratugnum, mest verslað með kjötvörur til 1980. Eigendur á árunum 1942-1953 voru Tómas Jónsson og Sigríður Sighvatsdóttir, Barmahlíð 31 og Lúðvík Bjarnason Grenimel 33. [1] Matarverslun Tómasar Jónssonar starfrækti einnig búðir á Laugavegi 2 og Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík.
Bókhaldsskrifstofa Þorsteins Bjarnasonar sendi Borgarskjalasafns skjölin 1994. |
Skjalaskrá |
|
Höfundar |
Nafn |
E-74 Verslun Tómasar Jónssonar (1942-1980) |
Flokkun |
Flokkur |
Fyrirtæki |
Útgáfuár |
1995 |
Útgefandi |
Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð |
verslun, kjötbúð, Laugavegur 32 |