Nánari upplýsingar | |
---|---|
Nafn | Verslun W. Fischers |
Númer | E-19 |
Lýsing | Waldemar Christopher Hartvig Fischer setti á fót verslun sína árið 1857. Var hún helsta verslun Reykjavíkur um miðbik og seinni hluta 19. aldar og var rekin til 1904, er Friðrik Fischer, sonur stofnandans, seldi H.P.Duus, kaupmanni, verslunina. Waldemar Fischer stofnaði styrktarsjóð til handa fátækum ekkjum, föðurlausum börnum og efnalitlum ungum mönnum í Reykjavík og Keflavík. Fyrir vikið heiðraði bæjarstjórn Reykjavíkur minningu hans með því að breyta nafninu á Götuhúsastíg í Fischersund. Kona Fischers hét Arndís Teitsdóttir. Þau bjuggu í Kaupmannahöfn. |
Skjalaskrá |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | E-19 Verslun W. Fischers (1857-1904) |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fyrirtæki |
Útgáfuár | án ártals, 2012 |
Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð | verslun, Fischersund, 19. öld, miðbær |