Verslunin Geysir

Nánari upplýsingar
Nafn Verslunin Geysir
Númer E-94
Lýsing

Verslunarbækur sem fundust við breytingar á innréttingu á húsnæðinu Vesturgötu 1, Reykjavík í júní 1996. 
Verslunin Geysir var stofnuð á þriðja áratugnum og starfaði framan af í Hafnarstræti 1, en flutti í Aðalstræti og Vesturgötu árið 1955 og starfaði þar uns verslunin hætti rekstri 1991/1992.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-94 Verslunin Geysir (1925-1992)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár án ártals
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð Veiðarfæraverslun, verslun, Vesturgata 1,