Vigfús Guðbrandsson og Co.

Nánari upplýsingar
Nafn Vigfús Guðbrandsson og Co.
Númer E-256
Lýsing

Sævar Karl Ólason, klæðskeri, Bankastræti 7, 101 R. færði Borgarskjalasafni eftirfarandi gögn til varðveislu. Sævar Karl keypti fyrirtækið þegar það var á Vesturgötu 3 (4?), nú er það til húsa að Bankastræti 8. Vigfús Guðbrandsson og co var klæðskerafyrirtæki stofnað árið 1922. Sævar Karl lærði þar klæðskeraiðn og keypti fyrirtækið síðan.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-256 Vigfús Guðbrandsson og Co. (1922-1974)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 2003
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð klæðskerastofa, verslun, Vesturgata 3.