Engjaskóli

Nánari upplýsingar
Nafn Engjaskóli
Númer K2105
Lýsing

Engjaskóli, grunnskóli í Engjahverfi í Reykjavík, var vígður 31. ágúst 1997. Bygging Engjaskóla markaði tímamót í byggingu skólamannvirkja í Reykjavík , þetta var í fyrsta sinn í sögu Reykjavíkur, sem nýr, fullbúinn, heildstæður einsetinn grunnskóli var tekinn í notkun. Áður hafði verið unnin nákvæm forsögn að byggingu og sveigjanlegu skólastarfi í um það bil 400 barna einsetnum heildstæðum skóla.

Árið 2011 voru Engjaskóli og Borgaskóli sameinaðir. Hinn nýi skóli fékk nafnið Vættaskóli.

Afhending skjalasafns: Áslaug Finnsdóttir, skrifstofustjóri 20. maí 2015

Innihald: Bréf, fundargerðir, persónumöppur nemenda, kladdar, starfsmannamál, faglegt starf o.fl.

Tímabil: 1995-2011

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Engjaskóli
Flokkun
Flokkur Opinber skjöl
Útgáfuár 2015
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð menntamál, grunnskólar, nemendur, kennarar, Grafarvogur, Engjahverfi, Vættaskóli.