Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur
| Nánari upplýsingar |
| Nafn |
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur |
| Lýsing |
Gögn send Borgarskjalasafni árið 1996. Fræðsluskrifastofan, sem var ríkisstofnun var lögð niður 31. júlí 1996, ásamt Skólaskrifstofa Reykjavíkur, en í stað þeirra tók Fræðslumiðstöð Reykjavíkur starfa 1. ágúst 1996.
Skjalasafnið samanstendur af bréfa- og málasafni Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis bls. 1-13, Kennsludeild bls. 14-17 og og sálfræðideild bls. 18-22.
|
| Skjalaskrá |
|
| Höfundar |
| Nafn |
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur |
| Flokkun |
| Flokkur |
Opinber skjöl |
| Útgáfuár |
1996, 1997 og 2011 |
| Leitarorð |
Menntamál, menntamálaráðuneyti, nemendur, sérkennsla, grunnskólar, menntaskólar, framhaldsskólar, fjölbrautaskólar, háskólar. |