Hamraskóli

Nánari upplýsingar
Nafn Hamraskóli
Númer K2160
Lýsing

Í Hamraskóla eru um 140 nemendur í 1. – 7. bekk og tæplega 30 starfsmenn.

Hamraskóli er grunnskóli fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára. Skólinn var upphaflega byggður fyrir 1. - 7. bekk en á árunum 1992-2012 var 8., 9., og 10. bekk einnig kennt í Hamraskóla. Vegna nemendafjölgunar var byggt við skólann árið 1995 og haustið 1996 varð skólinn einsetinn.

Öll kennsla, nema sundkennsla, fer fram í skólanum. Frá og með haustinu 2012 munu nemendur í 8., 9. og 10. bekk sækja Foldaskóla og eingöngu verður kennt í 1. – 7. bekk í Hamraskóla.

Skrá yfir gögn afhent Borgarskjalasafni 22 mars 2013 af Yngva Hagalínsyni skólastjóra Hamraskóla.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hamraskóli
Flokkun
Flokkur Opinber skjöl
Útgáfuár 2013
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð menntamál, grunnskólar, nemendur, kennarar, Hamrahverfi, Grafarvogur.