Leikskólinn Holtaborg, Sunnuborg og Langholt
Nánari upplýsingar |
Nafn |
Leikskólinn Holtaborg, Sunnuborg og Langholt |
Númer |
K5210 |
Lýsing |
Leikskólinn Sunnuborga var tekinn í notkun árið 1970 og Holtaborg stofnaður 1995. 1. júlí 2011 voru Holtaborg og Sunnuborg sameinaðir í einn leikskóla. Ákveðið var að aldursskipta húsunum þannig að í Holtaborgarhúsinu voru yngri börnin en þau eldri í Sunnuborgarhúsinu. Afhending skjalasafns: Helga Alexandrsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir 3. júlí 2917 og 4. júlí 2018. Innihald: Fundargerðir, bréf, starfsmanna- og nemendamál, foreldrafélag, skýrslur, listar o.fl. Tímabil: 1972-2017. Magn: 20 öskjur |
Skjalaskrá |
|
Höfundar |
Nafn |
Leikskólinn Holtaborg, Sunnuborg og Langholt |
Flokkun |
Flokkur |
Opinber skjöl |
Útgáfuár |
2017, 2018 |
Útgefandi |
Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð |
menntamál, leikskólar, skóla- og frístundasvið, nemendur, kennarar, Laugardalur |