Leikskólinn Hulduheimar 

Nánari upplýsingar
Nafn Leikskólinn Hulduheimar 
Númer K5180
Lýsing

Leikskólinn Hulduheimar, Vættaborgum 11, 112 Reykjavík. Leikskólinn var formlega opnaður 11. nóvember 1997. Hulduheimar er fjögurra deilda leikskóli þar sem dvelja 84 börn
samtímis.
Í Hulduheimum er unnið í anda Reggio sem kennd er við borgina Reggio Emilia á norður Ítalíu. Einkunnarorð leikskólans eru "Virðing – Gleði – Vinátta" og ræktum við með okkur
vináttu, gleði og samkennd í leik og starfi svo hver einstaklingur fái notið sín.
Leikskólastjóri er Bryndís Markúsdóttir og Jónína Jóhannsdóttir er aðstoðarleikskólastjóri.
Afhending skjalasafns: Bryndís Markúsdóttir, leikskólastjóri 30. september 2015 og 15. júní 2018.
Innihald: Fundargerðir, bréf, persónugögn leikskólabarna, starfsmannamál, faglegt starf,
foreldrafélag, prentað mál, ljósmyndir o.fl.
Tímabil: 1979-2016

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Leikskólinn Hulduheimar
Flokkun
Flokkur Opinber skjöl
Útgáfuár 2015, 2018.
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð menntamál, leikskólar, skóla- og frístundasvið, nemendur, kennarar, Grafarvogur