Nánari upplýsingar | |
---|---|
Nafn | Viðey - Viðeyjarstofa |
Lýsing | Viðeyjarstofa var byggð sem embættisbústaður handa Skúla Magnússyni fyrsta íslenska landfógetanum (9. desember 1749 – 17. apríl 1793) og er jafnframt fyrsta steinhús á Íslandi. Útveggir voru reistir úr grágrýti en innveggir eru bindingsverk að dönskum sið. Hún var teiknuð af N. Eigtved dönskum arkitekt, er í rókókóstíl og var fullgerð 1755. Viðey er nú ein af útivistarperlum höfuðborgarinnar þar sem hægt er að fara í gönguferðir, útreiðatúra, grilla eða skoða gamlar fornleifar og ljósmyndasýningu í gamla skólahúsinu. Í Viðeyjarstofu er nú rekinn veitingastaður. Afhent Borgarskjalasafni 1993, 1996-1998 og 200-2001 af Þóri Stephensen, staðarhaldara í Viðey. Tímabil 1988-2000. |
Skjalaskrá |
Höfundar |
---|
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Opinber skjöl |
Útgáfuár | án ártals |
Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð | Viðey, gestabækur, Viðeyjarstofa |