Sýningar og skjaladagar

Sýningar og skjaladagar

Eitt af hlutverkum Borgarskjalasafns Reykjavíkur er að rannsaka og kynna sögu Reykjavíkur, t.d. með sýningum og útgáfum og þannig efla þekkingu og áhuga almennings á sögu Reykjavíkur. Á vef um Norrænan skjaladag hafa í gegnum árin birst þemu frá Þjóðskjalasafninu um ýmis efni og taka flest héraðsskjalasöfn landsins þátt í verkefninu.

Á hverju ári er eitt þema en nokkrar sýningar út frá því þema og hér fyrir neðan eru sýningarnar sem koma frá Borgarskjalasafninu hvert ár en við höfum tekið þátt í þessu verkefni frá árinu 2004.

2021
  

Sveitalíf 

Úrklippusafn - Uppeldisleg áhirf skólagarða á Reykjavíkurbörn

Skólagarður Reykjavíkur tekur til starfa 1948

Sauðfjárbúskapur eða garðrækt?

Flórugarðar

Af erfðafestulöndum, mjólk og túlipana-étandi kindum

Reykjavík í ræktinni

Höfuðstaðsins helstu hross (Hesthús bæjarins)

Hagbeit í höfuðstað

2020

 

Hernumið land

Upplifun af hernámi

Tilkynning frá ríkisstjórninni - Á rás við innrás!

Ekki gleyma niðursoðnum mat, rúgkexi, feitmeti og mataráhöldum

Börnin burt!

2019

Geymt en ekki gleymt

Baðhús í Reykjavík

Einkavæðing eður ei

Óþekkta stúlkan á Karlsefni

Sótarar

2018

Litbrigði lífsins á fullveldisárinu 1918

Umönnun sjúkra í spænsku veikinni 1918

Íshögg í höfninn

„Leynilögreglan“ í Reykjavík kynnt til sögunnar 1918

Vanhúsamálið á Njálsgötu janúar 1918

Launakröfur starfsmanna við salernishreinsun 1918

Fjölskylda í fátækt

2017

Hús og heimili

Byggingafélag verkamanna í Reykjavík

Geislandi kona við Birkimel

2016

Til hnífs os skeiðar

„Búddingspúlver, húsblas, makaróní“

Spesier og smörrebröd

2015

Án takmarkana

Líf ungrar konu um og eftir kosningaréttarárið 1915

2014

Vesturfarar

Skin og skúrir í vesturheimi

Ég er farinn

Benedict ritstjóri beðinn fyrir bænaskrá og biblíu

2013

Fjársjóðir úr fórum skjalasafnanna - Sjáðu hvað ég fann!

Sátum við þar lengi og röbbuðum

Tvöfaldur trekvart tommu panilborð og pappi og listar á milli

Í rauninni ertu mesta dugnaðar telpa

2012

Hve glöð er vor æska - Íþrótta- og æskulýðsstarf á 20. öld

Þeyst um á skellihnöðrum

Heimildir um töp og glæstra sigra, dugnað og elju

Leikvellir og gæsluvellir í Reykjavík

Hve glöð er vor æska

Íþróttaleikvangur Reykjavíkur í Laugardal - Saga framkvæmdanna

2011

Verslun og viðskipti

Þar fæst allt milli himins og jarðar - Verslunin Rangá

Minningar um Haraldarbúð

Ævintýraleg verslun um aldamót 1900

KRON - Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis

2010

Veður og veðurfar

Ístaka á Tjörninni

Skíðafjelag Reykjavíkur

Snjómokstur í Reykjavík einn janúardag 1984

Sjóbaðsstaðurinn í Nauthólsvík

2009

Konur og kvenfélög

Viceroy stúlkurnar koma aftur!

Giftar konur fá kosningarétt

Varnir gegn ásæknu kvenfólki

Ullarvinnuskóli í þágu fátækra stúlkubarna

2008

Gleymdir atburðir

Hasar í höfuðborginni

Borðalagðir dátar og borgardætur

Orðunum lesbía og hommi hafnað

Búddingspúlver, Húsblas, Makaróní

2007

Mannlíf í skjölum

Brunabótavirðingar

Spjaldskrá vegabréfshafa

Lóðarleigusamningar

2006

...á ferð

Bærinn lýstur upp

Áætlanir um flughöfn í Vatnsmýri

Hestastæði, bílastæði og stöðumælar

Járnbraut í Reykjavík

Brugðist við umferðaröngþveiti

Barist fyrir bættri umferðarmenningu

2005

Við...

Við byggjum

Við hjónin

Við kaupmenn

Við til hægri

2004

Árið 1974

Borgarstjórnarkosningar

Ingólfshlaup

Listahátíð

Heimsókn Noregskonungs til Reykjavíkur

Seðlabanki

Skíðamót Íslands

Þjóðhátíð í Reykjavík