Borgarskjalavörður hefur látið af störfum

Svanhildur Bogadóttir fráfarandi borgarskjalavörður
Svanhildur Bogadóttir fráfarandi borgarskjalavörður

Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður hefur látið af störfum.

Hún tók við stöðu borgarskjalavarðar árið 1987 og gegndi starfinu í 36 ár.

Starfsfólk Borgarskjalasafns þakkar Svanhildi kærlega fyrir samstarfið í gegnum tíðina og óskar henni velfarnaðar í náinni framtíð.