Starfsdagur starfsfólks Borgarskjalasafns

Drengur í sumarbúðum á fimmta áratug síðustu aldar. Ljósmynd úr einkaskjalasafni Íþróttabandalags Re…
Drengur í sumarbúðum á fimmta áratug síðustu aldar. Ljósmynd úr einkaskjalasafni Íþróttabandalags Reykjavíkur nr. E-225. ©Borgarskjalasafn Reykjavíkur

Vekjum athyglu á að lokað verður á Borgarskjalasafni Reykjavíkur fimmtudaginn 16. maí n.k. vegna starfsdags starfsfólks Borgarskjalasafns.

Hefðbundinn opnunartími á lesstofunni verður föstudaginn 17. maí.