Nánar um trúnaðar- og stjórnmálastörf

Borgarfulltrúi í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 1934-1942.
Borgarstjóri í Reykjavík árin 1940-1947.
Þingmaður Reykvíkinga frá 1942-1970.
Utanríkis- og dómsmálaráðherra 1947-1949.
utanríkis-. dóms- og menntamálaráðherra 1949-1950.
Utanríkis- og dómsmálaráðherra 1950-1953.
Dóms- og menntamálaráðherra 1953-1956.
Dóms-, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra 1959-1963.
Forsætisráðherra í veikindaforföllum Ólafs Thors september til desember 1961
Forsætisráðherra frá 1963 til dauðadags 1970.

Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands 1928-1929.
Í bæjarráði 1932-1943.
Í stjórn fyrsta happdrættisráðs Háskóla Íslands 1933.
Í útvarpsráði 1934-1935.
Í Vísindafélagi Íslendinga frá 1935.
Endurskoðandi Byggingarsjóðs 1935-1946.
Skipaður í nefnd til að endurskoða framfærslulögin 1939.
Formaður nýbyggingarsjóðsnefndar 1941-1944.
Í milliþinganefnd í stjórnarskrármálinu 1942-1945.
Skipaður 1943 í skipulagsnefnd bygginga við Lækjargötu.
Í skilnaðarnefnd 1944.
Formaður Landsmálafélagsins Varðar frá 1945-1946.
Í sendinefnd á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í nóvember 1946.
Skipaður formaður nýrrar stjórnarskrárnefndar 14. nóvember 1947.
Í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis 1952-1964.
Varaformaður Eimskipafélags Íslands hf. 1954-1964.
Í stjórn Árvakurs hf. frá 1955.
Stjórnarformaður Almenna bókafélagsins frá stofnun 1955-1970.
Átti sæti í Norðurlandaráði 1957-1959.