Elstu skjöl Reykjavíkur

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur frá árinu 2016 fengið styrki frá Þjóðskjalasafni Íslands til að ljósmynda og birta á vef sínum elstu skjöl borgarinnar. Með þessu verða skjölin aðgengileg bæði almenningi og fræðimönnum. Safnið óskar eftir athugasemdum og ábendingum um það sem betur mætti fara í vinnslu skjalanna og um innihald þeirra.

Unnið er að innsetningu skjalanna á vef safnsins.

 

Öll elstu skjölin

 

Bæjarstjórn     Fátækramál     Skólamál    Þurfamenn

Byggingarnefnd    Hafnarmál    Landa og lóðamál

 

Gjörðabækur    Bréfabækur