Kaupmannasamtök Íslands

Kaupmannasamtök Íslands voru formlega stofnuð 8. nóvember 1950, þegar lög Sambands smásöluverslana voru undirrituð af stofnaðilum. Kaupmannafélögin sem að stofnun samtakanna stóðu voru: Félag matvörukaupmanna, stofnað 1928; Félag vefnaðarvörukaupmanna, stofnað 1932; Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna, stofnað 1939; og Kaupmannafélag Hafnarfjarðar, stofnað 1921. Skjalaskrá samtakanna í heild má sjá hér.

Bækurnar eru á pdf formi. Skjölin eru nokkuð stór og geta því tekið einhverja stund að opnast. Hægt er að sækja forritið Adobe Reader ókeypis til að skoða skjölin.

 

Skjöl frá Kaupmannasamtökum Íslands sem birt eru á vefnum:

Fundargerðabækur sérgreinafélaga Kaupmannasamtaka Íslands afhentar Borgarskjalasafni Reykjavíkur.

Flokkur A – Fundargerðir o.fl.
Fundargerðabækur framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands.

Askja A-1
1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands. Stofnfundur Kaupmannasamtaka Íslands 8. september 1950 og síðan fundir til 29. apríl 1958.
2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands, 14. maí 1959 til 9. ágúst 1963.
3) Fundargerðabók stjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 14. nóvember 1961 til 1. nóvember 1963. Einnig: Aðalfundir, almennur fundir, formannafundir og fundir formanna sérgreina.
4) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 12. október 1963 til 28. janúar 1968.
5) Fundargerðabók stjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 19. nóvember 1963 til 12. september 1968. Fundargerðir ýmissa stofnana K.Í.: Fundir stjórnar, fundir Allsherjarnefndar. Fundir fulltrúaráðs K.Í., almennir fundir, fundir eigenda sportvöruverslana, fundir formanna sérgreinasambanda og fundir verðlagsmálanefndar.

Askja A-2
1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 11. febrúar 1969 til 6. október 1970.
2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 13. október 1970 til 25. janúar 1972.
3) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 1. febrúar 1972 til 6.febrúar 1973.
4) Fundargerðabók framkvæmastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 13. febrúar 1973 til 7. mars 1974.
5) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 12. mars 1974 til 4. febrúar 1975.

Askja A-3
1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 11. febrúar 1975 til 23. mars 1976.
2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 30. mars 1976 til 13. september 1977.
3) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 20. september 1977 til 23. janúar 1979.
4) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 30. janúar 1979 til 3. nóvember 1981.

Askja A-4
1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 17. nóvember 1981 til 24.febrúar 1986.
2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 20. mars 1986 til 18. janúar 1990.
3) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 24. janúar 1990 til 4. apríl 1991.

Askja A-5
Aðalfundir: Fyrir 1975 voru aðalfundir skráðir í fundargerðir stjórnar.
1) Fundargerðabók, K.Í., aðalfundir 27. febrúar 1975 til 9. mars 1978.
2) Fundargerðabók K.Í., aðalfundur 19. mars 1981, fundur í laganefnd 2. desember 1981.

Askja A-6
Fulltrúaráðsfundir.
1) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 19. nóvember 1968 til 28. desember 1971.
2) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 5. desember 1972 til 12. nóvember 1974.
3) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 27. febrúar 1975 til 23. janúar 1980.
4) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 4. mars 1980 til 10. desember 1987.

Askja A-7
1) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 2. júní 1988 til 4. mars 1999.
Félag smásala og samband smásala – smásöluverslana.
2) Fundargerðabók Félags smásala 15. apríl 1928 til 4. mars 1934.
3) Fundargerðabók Sambands smásöluverslana 3. apríl 1939, stofnfundur og síðan fundir til 1951. Einnig nefnt Félagasamband smásöluverslana.
4) Fundargerðabók Sambands smásöluverslana 2. maí 1958 til 5. október 1961.

Askja A-8
Félag matvörukaupmanna.
1) Fundargerðabók stjórnar Félags matvörukaupmanna og almennir fundir 4. mars 1934 til 10. mars 1945.
2) Fundargerðabók stjórnar Félags matvörukaupmanna 17. apríl 1947 til 25. febrúar 1959.
3) Fundargerðabók stjórnar Félags matvörukaupmanna 27. maí 1959 til 9. júní 1970.

Askja A-9
1) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 27. febrúar 1929 til 8. mars 1935.
2) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 16. mars 1935 til 20. mars 1946.
3) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 8. maí 1946 til 20. mars 1965.
4) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 5. maí 1965 til 17. október 1978.

Askja A-10
1) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 26. október 1978 til 7. febrúar 1983.
2) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 22. febrúar 1984 til 23. október 1991.
Sameiginlegir fundir Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana.
3) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir stjórnar Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana 22. júní 1967 til 30. október 1973 og fundur 1978.
4) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir stjórnar Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana 11. maí 1987 til 29. júní 1987, þar af einn almennur félagsfundur.

Askja A-11
1) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir stjórnar Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana 29. október 1986 til 26. mars 1992.
2) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana, almennir félagsfundir, einnig stjórnarfundir 7. nóvember 1973 til 29. apríl 1987.
Félag kjötverslana, kjötkaupmanna o.fl.
3) Fundargerðabók Félags kjötverslana í Reykjavík 15. febrúar 1934, stofnfundur til 21. apríl 1970. Stjórnar-, aðal- og almennir félagsfundir.
4) Fundargerðabók stjórnar Félags kjötverslana í Reykjavík 16. mars 1950 til 22. ágúst 1968.

Askja A-12
1) Fundargerðabók stjórnar Félags kjötverslana 24. mars 1969 til 28. júlí 1982.
2) Fundargerðabók stjórnar Félags kjötverslana 10. febrúar 1983 til 23. október 1991.
3) Fundargerðabók. Almennur fundur með borgarstjóra Davíð Oddsyni 28. september 1983, fundur kaupmanna og heildsala 21. maí 1986 og almennur fundur um rekstrarerfiðleika smásöluverslunarinnar 9. nóvember 1988.
4) Fundargerðabók skemmtinefndar 2. september 1975 (einn fundur).

Félag vefnaðarvörukaupmanna.
Askja A-13
1) Fundargerðabók stjórnar Félags vefnaðarvörukaupmanna 31. mars 1933 til 14. október 1939.
2) Fundargerðabók stjórnar vefnaðarvörukaupmanna 17. október 1939 til 15. apríl 1947.
3) Fundargerðabók stjórnar Félags vefnaðarvörukaupmanna 16. apríl 1947 til 2. mars 1953.
4) Fundargerðabók Félags vefnaðarvörukaupmanna 9. janúar 1932 til 28. janúar 1948, almennir fundir.
5) Fundargerðabók Félags vefnaðarvörukaupmanna 27. febrúar 1948 til 24. janúar 1958, almennir fundir.
6) Fundargerðarbók Félags vefnaðarvörukaupmanna 11. mars 1958 til 21. febrúar 1969, almennir fundir.

Askja A-14
1) Fundargerðabók Félags vefnaðarvörukaupmanna 15. september 1969 til 21. mars 1991, stjórnar-, aðal- og almennir fundir.
Félag íslenskra skókaupmanna.
2) Fundargerðabók Félag íslenskra skókaupmanna stofnfundur 15. september 1938 til 4. september 1949.
3) Fundargerðabók Félags íslenskra skókaupmanna 7. júní 1949 til 29. janúar 1991. Meðal annars samþykkt aðalfundar um að heimila stjórn félagsins að vinna að sameiningu þess við önnur sérgreinafélög innan K.Í.

Ýmsar fundargerðabækur.
Askja A-15
1) Fundargerðabók Félags gjafa- og listmunaverslana, stofnfundur 18. febrúar 1980 og svo aðrir fundir til 7. mars 1991.
2) Fundargerðabók Félags snyrtivöruverslana, stofnfundur 18. júní 1973 og svo fundir frá 1973 til 4. mars 1991.
3) Fundargerðabók Félags sérvöruverslana, stofnfundur - sameiningarfundur 16. apríl 1991 til 25. febrúar 1997. Félag vefnaðarvörukaupmanna. Félag íslenskra skókaupmanna. Félag sportvörukaupmanna. Félag snyrtivöruverslana. Félag gjafa- og listmunaverslana og einstaklinga innan K.Í.
4) Fundargerðabók Félags sportvörukaupmanna, frá stofnfundi 22. febrúar 1968 og til 20. mars 1991.
5) Fundargerðabók Ölnefndar 14. júlí 1958 til 10. október 1958.

Askja A-16
1) Fundargerðabók Félags bókaverslana, stofnfundur 20. júní 1951 til 10. maí 1985.
2) Fundargerðabók Félags búsáhalda- og járnvörukaupmanna 4. apríl 1944 til 27. mars 1959.
3) Fundargerðabók Félags búsáhalda- og járnvörukaupmanna 16. apríl 1959 til 25. febrúar 1991.

Askja A-17
1) Fundargerðabók Félags söluturnaeigenda 1. febrúar 1956 til 17. febrúar 1986.
2) Fundargerðabók Félags söluturnaeigenda 26. febr. 1986 til 15. febrúar 1996.
3) Fundargerðabók Félags blómaverslana, stofnfundur 15. febrúar 1949 til 26. apríl 1983.
4) Fundargerðabók Félags blómaverslana 2. maí 1983 til 29. september 1992.

Askja A-18
1) Fundargerðabók Félags húsgagnaverslana 14. september 1961 til 11. mars 1991.
2) Fundargerðabók Félags byggingarefnakaupmanna, stofnfundur 31. mars 1930 til 2. mars 1968.
3) Fundargerðabók Félags byggingarefnakaupmanna 10. september 1968 til 12. mars 1991.
4) Fundargerðabók Félags raftækjasala stofnfundur 15. nóvember 1965 til 10. janúar 2003.

Askja A-19
1) Fundargerðabók Félags ljósmyndavöruverslana, stofnfundur 21. mars 1968 til 9. júní 1980.
2) Fundargerðabók Félags leikfangasala, aðalfundur 19. maí 1964, fundir frá 2. nóvember 1964 til 1. mars 1978, ásamt lögum Félags leikfangasala í Reykjavík 1. júní 1951.
3) Fundargerðabók Kaupmannafélags Hafnarfjarðar, aðalfundur 6. maí 1958 til aðalfundar 25. janúar 1995.
4) Fundargerðabók Laugavegsnefndar 4. september 1975 til 20 janúar 1982.
5) Fundargerðabók fjáröflunarnefndar K.Í. 6. júní 1975, (einn fundur).

Aðalfundargögn - fylgiskjöl, fylgiskjöl funda K.Í og aðildarfélaga þess, bréfasafn.
Askja A-20

Örk 1
Bréf Óskars Jóhannssonar dagsett 18. september 2010. Björgun frá glötun á skráðum heimildum um verslun á Íslandi á seinni hluta 20. aldar. Lesið og lagt fram á fundi Kaupmannaklúbbsins 18. september 2011.
Hlutverk og meginmarkmið Kaupmannasamtaka Íslands:
Stjórn, nefndir og starfshópar: upptalning nefnda, hópa og formanna þeirra, einnig samstarfnefndir, Stofnlánasjóður, sérgreinafélög og landshlutafélög, ódagsett.
Ávarp framkvæmdastjóra K.Í. á aðfalfundi Kaupmannafélags Suðurlands 22. apríl 1996.

Örk 2
Aðalfundir - aðalfundargögn 1964, 1965, 1970, 1973-1976, 1982, 1985 og 1987-1988:
Félög í stjórn, nafnalistar og atkvæði sem félögunum fylgja, skýrslur, tillögur, ályktanir, kjörskrár, o.fl.
Ályktanir frá aðalfundi 1995.

Örk 3
Fulltrúaráð K.Í. 1980-1987 og 1993-1998.
Fundir í fulltrúaráði. Fundargerðir, fundarboð, ályktanir, fréttatilkynningar, dagskrár og skýrslur
Skýrsla framkvæmdastjóra á fulltrúaráðsfundi 27. febrúar 1995.

Örk 4
Stjórn Kaupmannasamtaka Íslands 1961-1977.
Aðalfundir, bréf, samningur, lifeyrissjóðsmál o.fl.
Stjórnarfundur K. Í. 1963. Fundarboð 25. janúar 1963 til 17. september 1964.

Örk 5
Félag matvörukaupmanna - FM 1929-1939, 1959-1989 og 1991.
Aðalfundargögn, bréf, skýrslur formanna, ársskýrslur, ályktanir, listi yfir matvörukaupmenn 1938, orðasendingar o.fl.

Örk 6
Félag matvörukaupmanna, Félag kjötverslana 1959-1964 og 1974-1992.
Aðal- og almennir fundir, um fundarsköp, ályktunartillaga, um afgreiðslutíma verslana, lokunartími, mætingalistar, söluhópur um lambakjöt, framleiðsluráð landbúnaðarins o.fl.


Askja A-21

Örk 1
Félag kjötverslana - FK. 1970-1991.
Aðalfundagögn, aðrir fundir, bréf, verðlagning landbúnaðarafurða, kynnisferð, fundir sexmanna nefndar, félagatal, rýrnandi kjör verslunar vegna síendurtekinna gengisfellinga o.fl.

Örk 2
Félag dagvörukaupmanna 1992-1993. (Arftaki FM og FK).
Aðalfundur 1992, samstarfshópur um sölu á lambakjöti 1993, bréf, fundir o.fl.

Örk 3
Félag íslenskra bóksala 1965-1991. (Bóka- og ritfangaverslanir).
Aðalfundargögn; fundir og dagskrár, kosningar í stjórn, skrá yfir útsölumenn, bókaþing o.fl.

Örk 4
Félag blómaverslana 1976-1992.
Aðal- og framhaldsfundir, bréf, verðlagsþróun, lágmarksverð, heimkeyrsla, samkomur o.fl.

Örk 5
Félag söluturnaeigenda 1987 og 1995.
Félag byggingarefnakaupmanna 1973-1983.
Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna 1989-1991.
Bréf, fundarboð, aðalfundir, ársreikningur FÍB o.fl.

Örk 6
Fulltrúaráð Kaupmannasamtaka Íslands. Fulltrúaráðsfundur 15. mars 1996. Skýrsla stjórnar, stefnumörkun K.Í., tillögur, ársreikningur 1995.
Drög að stefnumörkun fyrir Kaupmannasamtök Íslands. Lagt fram á fulltrúaráðsfundi í mars 1996. Aðalfundargögn 1994, 1997 (brot).
Stefnumörkun fyrir Kaupmannasamtök Íslands. Samþykkt á fulltrúaráðsfundi í mars 1996.
Samþykktir fyrir Kaupmannasamtök Íslands (drög 1999).

Örk 7
Fundargerðir, minnisblöð og tölvupóstur vegna funda með SmartKortum ehf. 1998-1999. Fundir um greiðslukort og greiðslumiðlun, upplýsingaglærur, áfangaskýrsla, um tæknilegan fýsileik smartkortakerfis. Tæknileg útfærsla á snjallkortakerfi, kostnaðaráætlanir, kynningar o.fl. Sjá einnig öskju B-16

Örk 8
Lög, dómsmál, samþykktir.
Lög fyrir Kaupmannasamtök Íslands, ódagsett, (með áornum breytingum 1985).
Tillögur nefndar um breytingar á lögum K.Í. og lög K. Í., ódagsett.
Lög Félags matvörukaupmanna - FM, ódagsett
Lög Félags kjötverslana - FK, ódagsett.
Lög Félags dagvörukaupmanna, FM og FK. Samþykkt 1986 og með breytingum 1992.
Lög Félags íslenskra bókaverslana og Félags íslenskra bóka- og ritfangaverslana, ódagsett,
ásamt samstarfsreglum 1987 og viðbótarákvæðum.
Lög landsambands íslenskra verslunarmanna, ódagsett.
Lög verslunarmannafélags Reykjavíkur, samþykkt á aðalfundi 1953.
Lög fyrir Stofnlánasjóð skókaupmanna og vefnaðarvörukaupmanna, ódagsett.
Lög Stofnlánasjóðs matvöruverslana, samþykkt á aðalfundi 6. júní 1967.
Samræmd lög stofnlánasjóðanna ... með breytingum samstarfsnefndar 18. október 1996.
Lög um verslunarvinnu, dreifibréf K.Í. 2. mars 1988.
Tillögur LÍV um samning um kjör skrifstofu- og verslunarfólks, ódagsett.