Hvað viltu skoða?

Grúsk er gaman!

Skjalaskrár

Skjalaskrár opinberra aðila og einkaskjalasafna.

Útgáfa

Hér má skoða útgefið efni á vegum safnsins. Skýrslur, kannanir og bæklingar.

Miðlun

Hér er hægt að skoða elstu skjöl Reykjavíkur og svo margt annað spennandi og fróðlegt.

Sýningar og skjaladagar

Skoðaðu þær fjölbreyttu og fróðlegu sýningar og skjöl sem safnið hefur kynnt.

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

26.05.2023

Nýr vefur Borgarskjalasafns Reykjavíkur

Borgarskjalasafn hefur opnað nýja vefsíðu. Á síðunni má finna fjölbreyttar upplýsingar, fréttir og efni um starfsemi og safnkost safnsins.
23.02.2023

Sólskin í skjölunum

Sýning Borgarskjalasafns ,,Sólskín í skjölunum" er nú opin í afgreiðslu safnsins á 3.h. Tryggvagötu 15.
17.08.2022

Menningarnótt - Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur á skjölum er tengjast kvikmyndahúsum í Reykjavík á árum áður.

Menningarnótt - Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur á skjölum er tengjast kvikmyndahúsum í Reykjavík á árum áður.
14.04.2021

Manntalsbækur Reykjavíkur 1906-1969

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að hefja verkefni við að ljósmynda og birta á vef sínum manntalsbækur Reykjavíkur árin 1906-1969.

Vissir þú Að...

...hér birtist reglulega áhugaverður fróðleikur úr safnkosti og starfi safnsins

Lesa meira

Gagnlegir tenglar