Hvað viltu skoða?

Grúsk er gaman!

Skjalaskrár

Skjalaskrár opinberra aðila og einkaskjalasafna.

Miðlun

Hér er hægt að skoða elstu skjöl Reykjavíkur og svo margt annað spennandi og fróðlegt.

Útgáfa

Hér má skoða útgefið efni á vegum safnsins. Skýrslur, kannanir og bæklingar.

Sýningar og skjaladagar

Skoðaðu þær fjölbreyttu og fróðlegu sýningar og skjöl sem safnið hefur kynnt.

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

01.12.2023

Jól í safnkosti Borgarskjalasafns Reykjavíkur

Sýningin er á 3. og 4. hæð á Tryggvagötu 15 – Grófarhúsi í stigagangi og lesstofu safnsins, sem opin er alla virka daga frá 13:00 – 16:00.
22.11.2023

Tilfærsla á verkefnum Borgarskjalasafns til Þjóðskjalasafns

Frá og með 1. janúar 2024 munu stjórnsýsla og stofnanir Reykjavíkurborgar skila skjölum sínum til Þjóðskjalasafns Íslands.
16.11.2023

Vissir þú að...

… með safnkosti Borgarskjalasafns Reykjavíkur er hægt að þræða saman vefi ólíkra upplýsinga og búa til heildstæða sögu
27.10.2023

Bókaskrá Erlendar í Unuhúsi

Eftir andlát Erlendar Guðmundssonar í Unuhúsi var unnin bókaskrá um bækur í eigu hans við andlátið. Skráin var unnin af Benedikt Stefánssyni eftir andlát Erlendar 1947. Hún birtist hér í heild sinni.

Vissir þú Að...

...hér birtist reglulega áhugaverður fróðleikur úr safnkosti og starfi safnsins

Lesa meira

Gagnlegir tenglar