Fréttir

Norrænn skjaladagur í dag 11. nóvember 2017

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum sameinuðust árið 2001 um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember.

30 ára starfsafmæli borgarskjalavarðar

Í dag var haldið upp á 30 ára starfsafmæli Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavarðar en hún hóf störf á safninu þann 8.

Sýningar á menningarnótt 19. ágúst 2017

Borgarskjalasafn verður lokað að þessu sinni á menningarnótt en safnið verður þó með tvær sýningar í stigagangi Grófarhúss Tryggvagötu 15 á menningarnótt.

Afgreiðslutími í sumar

Lesstofa og afgreiðsla Borgarskjalasafns Reykjavíkur verður lokuð vegna sumarleyfa frá 25. júlí 2022 - 2. ágúst 2022 nk.

Skólagarður Reykjavíkur tekur til starfa 1948 - Norræni skjaladagurinn 2021

Skólagarður Reykjavíkur tekur til starfa 1948

Borgarskjalasafn fær styrki til ljósmyndunar og miðlunar skjala

Borgarskjalasafn hefur fengið úthlutaða verkefnastyrki fyrir tveimur miðlunarverkefnum, samtals kr.

Borgarskjalasafn á Safnanótt 2017 - föstudagskvöldið 3. febrúar

Borgarskjalasafn verður með opið hús og fjölbreytta dagskrá á Safnanótt föstudagskvöldið 3.