Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson og Félag héraðskjalavarða á Íslandi hleypt í dag af stokkunum sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna sóknarnefnda í landinu.
Í tilefni af skjaladeginum 2009 og átaki Félags héraðsskjalavarða í söfnun skjala kvenfélaga hefur Borgarskjalasafnið sett upp sýningu í sal sínum á skjölum kvenfélaga.