30.03.2011
Í dag fékk Borgarskjalasafn afhent til varðveislu frá Borgarbókasafni sérstakan minningarkassa um John Lennon.
24.03.2011
Í gær fékk Borgarskjalasafn til varðveislu skjalasafn Gufupressunar Stjörnunnar hf.
31.12.2010
Borgarskjalasafn býður öllum að senda vinum og ættingjum nýárskveðju gegnum vefinn, sér að kostnaðarlausu.
17.12.2010
Jólakortavefur Borgarskjalasafns er aftur kominn í loftið og er hann jafn vinsæll og áður.
09.12.2010
Unnið hefur verið að heildarendurskoðun laga um Þjóðskjalasafn Íslands á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis.