Fréttir

Fram í dagsljósið – Hinsegin saga í skjölum

Borgarskjalasafn Reykjavíkur opnar miðvikudaginn 8.

Þekkir þú þessi íþróttafélög?

Borgarskjalasafn Reykjavíkur,  í samvinnu við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og önnur héraðsskjalasöfn, stendur fyrir söfnun skjala íþróttafélaga í Reykjavík til varðveislu á safninu.

Átak í söfnun skjala íþróttafélaga og um íþróttastarf í Reykjavík

Í tilefni af 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur sambandið og Félag Héraðsskjalavarða á Íslandi hafið samstarf um söfnun og skráningu á íþróttatengdum skjölum eins og  sendibréfum, ljósmyndum, myndböndum, fundargerðum,  mótaskrám, félagaskrám, bókhaldi og merkjum.

Dagskrá á Safnanótt föstudagskvöldið 10. febrúar 2012

Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 3.

Kvenfrelsi og framfarir í Reykjavík

Á sýningunni Kvenfrelsi og framfarir í Reykjavík á árunum 1908 til 1916 er varpað ljósi á líf íslenskra kvenna fyrir einni öld síðan.

Fræðslufundur byggður á vinnu Reykjavíkurborgar

Miðvikudaginn 24.

Borgarskjalasafn á menningarnótt 2011

Borgarskjalasafn verður með opið hús á menningarnótt laugardaginn 20.

Góðar gjafir á glaðlegum sumardegi

Í dag kom Ástríður Ólafsdóttir færandi hendi á Borgarskjalasafn með einkaskjalasöfn tveggja aðila.

Iðnsýningin í Reykjavík 17. júní 1911

Fyrir nákvæmlega öld síðan fögnuðu Íslendingar aldarafmæli sjálfstæðisbaráttuhetjunnar Jóns Sigurðssonar forseta.

Heimsóknir í skóla borgarinnar

Á vormánuðum hafa Menntasvið og Borgarskjalasafn Reykjavíkur staðið fyrir sameiginlegum námskeiðum um skjalavörslu grunnskóla Reykjavíkur.