11.05.2013
Í dag laugardaginn 11 maí er fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar og af því tilefni vill Borgarskjalasafn vekja athygli á mikilvægi þess að varðveita skjöl og sögu innflytjenda.
24.04.2013
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti í liðinni viku nýja stefnu um upplýsingasamfélagið 2013 til 2016.
16.04.2013
Lesið var úr bréfi Martin Luther King, Jr.
12.04.2013
Undanfarna sex mánuði hefur verið unnið að stafrænni afritun ljósmynda úr einkaskjalasöfnum sem varðveitt eru á Borgarskjalasafni Reykjavíkur auk uppsetningu á myndabanka.
27.03.2013
Brunabótavirðingar húsa geyma upplýsingar um upprunalegt útlit húss, byggingarefni og innréttingar sem nýtast þegar verið er að fá íbúðir samþykktar og við endurgerð.
01.03.2013
Í dag fór fram fræðslufundur á vegum Félags héraðsskjalavarða í samvinnu við Reykjavíkurborg fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um ný upplýsingalög nr.
26.02.2013
Skjöl tengd forsetaframboði Jóhannesar Kr.