Fréttir

Leitað eftir skjölum aðfluttra Íslendinga - Preserving documents of immigrants

Í dag laugardaginn 11 maí er fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar og af því tilefni vill Borgarskjalasafn vekja athygli á mikilvægi þess að varðveita skjöl og sögu innflytjenda.

Ný stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti í liðinni viku nýja stefnu um upplýsingasamfélagið 2013 til 2016.

Skýrsla um skjöl íþróttafélag í héraðsskjalasöfnum á Íslandi

Laugardaginn 20.

Vel heppnaður viðburður í minningu Martin Luther King, Jr.

Lesið var úr bréfi Martin Luther King, Jr.

Bréf úr fangelsi: Upplestur á bréfi Martin Luther King Jr úr Birminghamfangelsi

Þriðjudaginn 16.

Stafræn afritun ljósmynda úr einkaskjalasöfnum á Borgarskjalasafni Reykjavíkur

Undanfarna sex mánuði hefur verið unnið að stafrænni afritun ljósmynda úr einkaskjalasöfnum sem varðveitt eru á Borgarskjalasafni Reykjavíkur auk uppsetningu á myndabanka.

Brunavirðingar 1811 til 1953

Brunabótavirðingar húsa geyma upplýsingar um upprunalegt útlit húss, byggingarefni og innréttingar sem nýtast þegar verið er að fá íbúðir samþykktar og við endurgerð.

Lagt fram á Alþingi frumvarp um opinber skjalasöfn

Í gærkvöldi 19.

Fræðslufundur um ný upplýsingalög

Í dag fór fram fræðslufundur á vegum Félags héraðsskjalavarða í samvinnu við Reykjavíkurborg fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um ný upplýsingalög nr.

Skjöl tengd Jóhannesi Kr. Jóhannessyni (1885-1953) afhent Borgarskjalasafni

Skjöl tengd forsetaframboði Jóhannesar Kr.