19.05.2011
Í dag var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Guðjóns Indriðasonar, deildarstjóra skráningardeildar Borgarskjalasafns Reykjavíkur.
14.05.2011
Félag um skjalastjórn í samvinnu við Borgarskjalasafn Reykjavíkur hélt málþingi í Grófarhúsi þriðjudaginn 10.
02.05.2011
Félag um skjalastjórn í samstarfi við Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur fyrir málþingi um frumvarp að nýjum upplýsingalögum, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, þriðjudaginn 10.
11.04.2011
Í dag komu tveir skjalaverðir frá Borgarskjalasafninu í Drammen í Noregi í heimsókn á Borgarskjalasafnið og kynntu sér starfsemi safnsins.
04.04.2011
Félag héraðsskjalavarða hefur stofnað sérstakan samráðshóp um rafræn gögn og varðveislu þeirra.
01.04.2011
Borgarskjalasafn hefur fengið til varðveislu skjöl ónefnds vélhjólaklúbbs.
30.03.2011
Í dag fékk Borgarskjalasafn afhent til varðveislu frá Borgarbókasafni sérstakan minningarkassa um John Lennon.
24.03.2011
Í gær fékk Borgarskjalasafn til varðveislu skjalasafn Gufupressunar Stjörnunnar hf.