Fréttir

Fyrirlestrar af fræðslufundi um skjalaflokkunarkerfi

Fjölmennur fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi var haldinn í janúar á vegum Þjóðskjalasafns Íslands, Borgarskjalasafns Reykjavíkur, Félags um skjalastjórn og Lykils.

Glæsileg dagskrá Borgarskjalasafns á Safnanótt 23. febrúar 2007

Í tilefni af Safnanótt mun Borgarskjalasafn standa fyrir glæsilegri dagskrá þar ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt gefur að líta.

Fjölmennur fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi og fundur héraðsskjalavarða

Metþátttaka var á fræðslufundi um skjalaflokkunarkerfi sem Borgaskjalasafn Reykjavíkur ásamt fleiri aðilum stóð fyrir síðastliðin þriðjudag.

Fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi

Dagskrá

9:00–9:15        Skráning og kaffi

9:15–9:30         Svanhildur Bogadóttir (Borgarskjalasafni Reykjavíkur) býður fundargesti velkomna og fjallar almennt um skjalastjórn9:30–9:50         Pétur G.

Nýárskveðjur á netinu

Árið er liðið og aldrei kemur það aftur.

„... hér er hlið himinsins“ í Tryggvagötu

Á sýningunni er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum.

Skjalasöfnin kynna sig

Í tilefni af norræna skjaladeginum hefur verið opnaður sérstakur vefur, www.

Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju

Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju

Borgarskjalasafn Reykjavíkur undirbýr nú sögusýningu í Hallgrímskirkju í samstarfi við Hallgrímskirkju og Listvinafélag kirkjunnar í tilefni af 20 ára vígsluafmæli hennar 26.

Dýrgripir úr eigu fjölskyldu Hjörleifs Hjörleifssonar til sýnis í Borgarskjalasafni

Í hverri fjölskyldu er að finna skjöl sem segja má að séu dýrgripir hennar og eru oft geymd í bankahólfum, læstum hirslum eða falin á óvenjulegum stöðum.

„... hér er hlið himinsins“

Á sýningunni er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum.